Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour