Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour