Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 23:15 Donald Trump og Benjamin Netanyahu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00