Segir lekana vera hinn raunverulega skandal Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 17:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir „hinn raunverulega skandal“ vera hve mikið af upplýsingum lekur til fjölmiðla í Washington DC. Ekki samskipti og möguleg tengsl starfsmanna Trump við yfirvöld í Rússlandi. Í fjölda tísta í dag sagði forsetinn að tilgangurinn með fréttaflutningi um afsögn Michael Flynn og rannsókn á tengslum hans og yfirvalda í Rússlandi, vera að hylma yfir „hin fjölmörgu mistök“ sem Hillary Clinton gerði í kosningabaráttunni í fyrra. Trump sagði leyniþjónustusamfélag Bandaríkjanna vera að færa New York Times og Washington Post upplýsingar á ólöglegan hátt. Þá spurði hann hvort að það væru starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna og CIA sem stæðu fyrir lekunum. „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ sagði Trump meðal annars. Hann byrjaði tístin í dag þó á því að segja að „falsfrétta-miðlarnir“ væru að ganga af göflunum með samsæriskenningar og blindu hatri. Ómögulegt væri að horfa á MSNBC og CNN, en Fox and Friends væri þó frábært.The fake news media is going crazy with their conspiracy theories and blind hatred. @MSNBC & @CNN are unwatchable. @foxandfriends is great!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 This Russian connection non-sense is merely an attempt to cover-up the many mistakes made in Hillary Clinton's losing campaign.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Information is being illegally given to the failing @nytimes & @washingtonpost by the intelligence community (NSA and FBI?).Just like Russia— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Thank you to Eli Lake of The Bloomberg View - "The NSA & FBI...should not interfere in our politics...and is" Very serious situation for USA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Crimea was TAKEN by Russia during the Obama Administration. Was Obama too soft on Russia?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 The real scandal here is that classified information is illegally given out by "intelligence" like candy. Very un-American!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 New York Times segir upptökur símtala og önnur gögn sína að starfsmenn forsetaframboðs Trump og aðrir samstarfsmenn hans hafi verið í ítrekuðum samskiptum við starfsmenn rússnesku leyniþjónustunnar á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra. Það hafa þeir eftir fjórum heimildarmönnum sem starfa eða störfuðu innan leyniþjónustugeirans í Bandaríkjunum. Heimildarmenn NYT segjast þó ekki hafa séð vísbendingar um beint samráð Trump-liða við Rússa um tölvuárásir og aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningarnar. Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hefur þessi símtöl og aðrar upplýsingar til skoðunar vegna rannsóknar á tengslum Trump-liða og Rússa. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir „hinn raunverulega skandal“ vera hve mikið af upplýsingum lekur til fjölmiðla í Washington DC. Ekki samskipti og möguleg tengsl starfsmanna Trump við yfirvöld í Rússlandi. Í fjölda tísta í dag sagði forsetinn að tilgangurinn með fréttaflutningi um afsögn Michael Flynn og rannsókn á tengslum hans og yfirvalda í Rússlandi, vera að hylma yfir „hin fjölmörgu mistök“ sem Hillary Clinton gerði í kosningabaráttunni í fyrra. Trump sagði leyniþjónustusamfélag Bandaríkjanna vera að færa New York Times og Washington Post upplýsingar á ólöglegan hátt. Þá spurði hann hvort að það væru starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna og CIA sem stæðu fyrir lekunum. „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ sagði Trump meðal annars. Hann byrjaði tístin í dag þó á því að segja að „falsfrétta-miðlarnir“ væru að ganga af göflunum með samsæriskenningar og blindu hatri. Ómögulegt væri að horfa á MSNBC og CNN, en Fox and Friends væri þó frábært.The fake news media is going crazy with their conspiracy theories and blind hatred. @MSNBC & @CNN are unwatchable. @foxandfriends is great!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 This Russian connection non-sense is merely an attempt to cover-up the many mistakes made in Hillary Clinton's losing campaign.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Information is being illegally given to the failing @nytimes & @washingtonpost by the intelligence community (NSA and FBI?).Just like Russia— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Thank you to Eli Lake of The Bloomberg View - "The NSA & FBI...should not interfere in our politics...and is" Very serious situation for USA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Crimea was TAKEN by Russia during the Obama Administration. Was Obama too soft on Russia?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 The real scandal here is that classified information is illegally given out by "intelligence" like candy. Very un-American!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 New York Times segir upptökur símtala og önnur gögn sína að starfsmenn forsetaframboðs Trump og aðrir samstarfsmenn hans hafi verið í ítrekuðum samskiptum við starfsmenn rússnesku leyniþjónustunnar á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra. Það hafa þeir eftir fjórum heimildarmönnum sem starfa eða störfuðu innan leyniþjónustugeirans í Bandaríkjunum. Heimildarmenn NYT segjast þó ekki hafa séð vísbendingar um beint samráð Trump-liða við Rússa um tölvuárásir og aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningarnar. Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hefur þessi símtöl og aðrar upplýsingar til skoðunar vegna rannsóknar á tengslum Trump-liða og Rússa.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira