Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 10:15 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur. Mest lesið Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur.
Mest lesið Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour