Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 12:30 Hönnuðurnir pössuðu upp á að þessi seinasta sýning í New York væri eftirminnileg. Myndir/Getty Bandaríska tískuhúsið Proenza Schouler sýndi sína seinustu fatalínu í New York í gær. Á seinasta ári var tekin ákvörðun um að í framtíðinni mundi merkið framsýna línur sínar í París. Sýningar Proenza Schouler hafa verið haldnar í New York seinasta áratuginn og var orðin ein af aðal sýningum tískuvikunnar þar í bæ. Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Bandaríska tískuhúsið Proenza Schouler sýndi sína seinustu fatalínu í New York í gær. Á seinasta ári var tekin ákvörðun um að í framtíðinni mundi merkið framsýna línur sínar í París. Sýningar Proenza Schouler hafa verið haldnar í New York seinasta áratuginn og var orðin ein af aðal sýningum tískuvikunnar þar í bæ. Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour