Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour