Lagið er í stíl svokallaðs „emo“ rokklags sem vinsæl voru í kringum aldamótin. Slík bönd skipuðu jafnan ungt fólk sem hafði það sameiginlegt að semja drungalega og/eða vonlitla texta um lífið og tilveruna. Þá klæddu þau sig jafnframt upp og greiddu hár sitt í takt við tilfinningar sínar.
Eins og heyra má smellpassa tíst Trumps sem texti í slíku lagi.
We noticed that @realdonaldtrump's tweets are basically the lyrics to an early 2000s emo song, so we turned them into one. pic.twitter.com/WjquEHrreo
— Super Deluxe (@superdeluxe) February 12, 2017