Sterk skilaboð af tískupallinum Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 20:45 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Prabal Gurung sýndi nýjustu fatalínu á tískuvikunni í New York um helgina þar sem mátti sjá grófar prjónapeysur, kaðlabelti, áberandi eyrnalokka og litaða augnskugga. Fatahönnuðurinn fékk mikið hrós fyrir fjölbreytt val á fyrirsætum sem voru af öllum stærðum og gerðum og af mismunandi uppruna. Það var samt endirinn á sýningunni sem vakti mesta athygli en þá gengu fyrirsæturnar allar út á pallinn klæddar í hvíta eða svarta stuttermaboli með ólíkum en sterkum skilaboðum prentuðum á. Sjálfur gekk hönnuðurinn fram í lokinn klæddur í bol þar sem stóð "This is what a feminist looks like" og hlaut standi lófaklapp frá áhorfendum fyrir. Það var gefið að pólitíkin mundi skipa stærri sess en vanalega á þessari árlegu tískuviku í febrúar í New York og greinilegt að samstaðan er mikil. Þessir stuttermabolir eru komnir á óskalistann, helst strax. Glamour Tíska Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Fatahönnuðurinn Prabal Gurung sýndi nýjustu fatalínu á tískuvikunni í New York um helgina þar sem mátti sjá grófar prjónapeysur, kaðlabelti, áberandi eyrnalokka og litaða augnskugga. Fatahönnuðurinn fékk mikið hrós fyrir fjölbreytt val á fyrirsætum sem voru af öllum stærðum og gerðum og af mismunandi uppruna. Það var samt endirinn á sýningunni sem vakti mesta athygli en þá gengu fyrirsæturnar allar út á pallinn klæddar í hvíta eða svarta stuttermaboli með ólíkum en sterkum skilaboðum prentuðum á. Sjálfur gekk hönnuðurinn fram í lokinn klæddur í bol þar sem stóð "This is what a feminist looks like" og hlaut standi lófaklapp frá áhorfendum fyrir. Það var gefið að pólitíkin mundi skipa stærri sess en vanalega á þessari árlegu tískuviku í febrúar í New York og greinilegt að samstaðan er mikil. Þessir stuttermabolir eru komnir á óskalistann, helst strax.
Glamour Tíska Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour