Beyonce söng til móður sinnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 07:15 Glamour/Getty Söngkonan Beyoncé kom fram á Grammy verðlaunahátíðinni í gær og var hápunktur kvöldsins. Eftirvæntingin var mikil enda söngkonan nýbúin að tilkynna það eftirminnilega að hún ætti von á tvíburunum með eiginmanni sínum Jay Z. Söngkonan tileinkaði flutningin móður sinni, Tinu Knowles, sem deildi með henni sviðinu í nótt er hún flutti lögin Sandcastles og Love Drought af plötunni Lemonade óaðfinnalega. Klædd í gullkjól með gullkórónu í laginu eins og sól minnti Beyoncé einna helst á styttu á sviðinu. Beyoncé fór heim með tvenn Grammy-verðlaun í nótt en þær Adele deildu fallegu augnabliki saman þegar sú síðarnefnda tók á móti verðlaunum fyrir plötu ársins. Myndband af því má sjá neðar í fréttinni sem og atriði Beyoncé í heild sinni! Blue Ivy's out here in a Gucci pantsuit and I still wear sweatpants to class. A photo posted by Teen Vogue (@teenvogue) on Feb 12, 2017 at 5:43pm PST #Adele dedicates her Album of the Year win to #Beyonce and we cry real tears: 'I can't possibly accept this award.' #Grammys A video posted by ESSENCE (@essence) on Feb 12, 2017 at 9:35pm PST Beyonce's full performance at the #GRAMMYs 2017. You're welcome. pic.twitter.com/VRGRt3esEQ— Wolé II (@Kingwole) February 13, 2017 Glamour Tíska Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Söngkonan Beyoncé kom fram á Grammy verðlaunahátíðinni í gær og var hápunktur kvöldsins. Eftirvæntingin var mikil enda söngkonan nýbúin að tilkynna það eftirminnilega að hún ætti von á tvíburunum með eiginmanni sínum Jay Z. Söngkonan tileinkaði flutningin móður sinni, Tinu Knowles, sem deildi með henni sviðinu í nótt er hún flutti lögin Sandcastles og Love Drought af plötunni Lemonade óaðfinnalega. Klædd í gullkjól með gullkórónu í laginu eins og sól minnti Beyoncé einna helst á styttu á sviðinu. Beyoncé fór heim með tvenn Grammy-verðlaun í nótt en þær Adele deildu fallegu augnabliki saman þegar sú síðarnefnda tók á móti verðlaunum fyrir plötu ársins. Myndband af því má sjá neðar í fréttinni sem og atriði Beyoncé í heild sinni! Blue Ivy's out here in a Gucci pantsuit and I still wear sweatpants to class. A photo posted by Teen Vogue (@teenvogue) on Feb 12, 2017 at 5:43pm PST #Adele dedicates her Album of the Year win to #Beyonce and we cry real tears: 'I can't possibly accept this award.' #Grammys A video posted by ESSENCE (@essence) on Feb 12, 2017 at 9:35pm PST Beyonce's full performance at the #GRAMMYs 2017. You're welcome. pic.twitter.com/VRGRt3esEQ— Wolé II (@Kingwole) February 13, 2017
Glamour Tíska Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45
Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00