Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 06:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey. Glamour Tíska Grammy Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey.
Glamour Tíska Grammy Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour