Hyggst tísta heilli Harry Potter bók til Piers Morgan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 20:43 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp