Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour