Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour