Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Hulda Hólmkelsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifa 12. febrúar 2017 12:52 Spáð er 15-20 stiga hita á Norðaustur og Austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Skjáskot/Veðurstofa Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Þorsteinn V. Jónsson, vakthafandi veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands, segir hlýtt loft sem nú fer yfir landið vera skýringuna á hlýindunum „Það kom mjög hlýtt loft sem fór yfir landið núna í morgun og er enn yfir austanverðu landinu. Hitinn rauk svolítið upp í kjölfarið af því. Við sáum mest í morgun 16,3 hita á Seyðisfirði,“ segir Þorsteinn. 16,3 stiga hiti í febrúar á Seyðisfirði er nálægt meti á staðnum en mesti hiti sem mælst hefur í febrúar á Seyðisfirði frá því mælingar hófust á staðnum er 18 stig en það var í febrúar 1998. Hér á suðvesturhorninu er býsna heitt líka miðað við árstíma. Er óvenju heitt á öllu landinu miðað við febrúar? „Já það er það. Það er óvenjulega hlýtt.“Má búast við áframhaldandi hlýindum á landinu næstu vikur? „Nei hitinn er frekar á niðurleið næstu daga. Það verður komin köld norðanátt á föstudag eða laugardag með snjókomu og éljagangi fyrir norðan og austan.“Vonir þeirra sem voru dýpst í sínum hjartarótum að vonast eftir því að þetta milda veður myndi haldast, þú ætlar að deyða þær vonir núna? „Nei myndi nú ekki segja það. En ég vil minna á að það er enn hávetur hérna á norðurslóðum og við eigum allan mars eftir og heminginn af febrúar. Það getur ýmislegt gerst enn og útlit fyrir að það fari að kólna næstu helgi.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Sunnan 5-13 m/s. Léttskýjað NA-til á landinu, annars skýjað og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag:Suðaustanátt, víða 8-13 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Austlæg átt og rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Breytileg átt og víða rigning, en líklega slydda eða snjókoma N-lands. Kólnandi veður.Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Þorsteinn V. Jónsson, vakthafandi veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands, segir hlýtt loft sem nú fer yfir landið vera skýringuna á hlýindunum „Það kom mjög hlýtt loft sem fór yfir landið núna í morgun og er enn yfir austanverðu landinu. Hitinn rauk svolítið upp í kjölfarið af því. Við sáum mest í morgun 16,3 hita á Seyðisfirði,“ segir Þorsteinn. 16,3 stiga hiti í febrúar á Seyðisfirði er nálægt meti á staðnum en mesti hiti sem mælst hefur í febrúar á Seyðisfirði frá því mælingar hófust á staðnum er 18 stig en það var í febrúar 1998. Hér á suðvesturhorninu er býsna heitt líka miðað við árstíma. Er óvenju heitt á öllu landinu miðað við febrúar? „Já það er það. Það er óvenjulega hlýtt.“Má búast við áframhaldandi hlýindum á landinu næstu vikur? „Nei hitinn er frekar á niðurleið næstu daga. Það verður komin köld norðanátt á föstudag eða laugardag með snjókomu og éljagangi fyrir norðan og austan.“Vonir þeirra sem voru dýpst í sínum hjartarótum að vonast eftir því að þetta milda veður myndi haldast, þú ætlar að deyða þær vonir núna? „Nei myndi nú ekki segja það. En ég vil minna á að það er enn hávetur hérna á norðurslóðum og við eigum allan mars eftir og heminginn af febrúar. Það getur ýmislegt gerst enn og útlit fyrir að það fari að kólna næstu helgi.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Sunnan 5-13 m/s. Léttskýjað NA-til á landinu, annars skýjað og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag:Suðaustanátt, víða 8-13 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Austlæg átt og rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Breytileg átt og víða rigning, en líklega slydda eða snjókoma N-lands. Kólnandi veður.Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira