Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Hulda Hólmkelsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifa 12. febrúar 2017 12:52 Spáð er 15-20 stiga hita á Norðaustur og Austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Skjáskot/Veðurstofa Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Þorsteinn V. Jónsson, vakthafandi veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands, segir hlýtt loft sem nú fer yfir landið vera skýringuna á hlýindunum „Það kom mjög hlýtt loft sem fór yfir landið núna í morgun og er enn yfir austanverðu landinu. Hitinn rauk svolítið upp í kjölfarið af því. Við sáum mest í morgun 16,3 hita á Seyðisfirði,“ segir Þorsteinn. 16,3 stiga hiti í febrúar á Seyðisfirði er nálægt meti á staðnum en mesti hiti sem mælst hefur í febrúar á Seyðisfirði frá því mælingar hófust á staðnum er 18 stig en það var í febrúar 1998. Hér á suðvesturhorninu er býsna heitt líka miðað við árstíma. Er óvenju heitt á öllu landinu miðað við febrúar? „Já það er það. Það er óvenjulega hlýtt.“Má búast við áframhaldandi hlýindum á landinu næstu vikur? „Nei hitinn er frekar á niðurleið næstu daga. Það verður komin köld norðanátt á föstudag eða laugardag með snjókomu og éljagangi fyrir norðan og austan.“Vonir þeirra sem voru dýpst í sínum hjartarótum að vonast eftir því að þetta milda veður myndi haldast, þú ætlar að deyða þær vonir núna? „Nei myndi nú ekki segja það. En ég vil minna á að það er enn hávetur hérna á norðurslóðum og við eigum allan mars eftir og heminginn af febrúar. Það getur ýmislegt gerst enn og útlit fyrir að það fari að kólna næstu helgi.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Sunnan 5-13 m/s. Léttskýjað NA-til á landinu, annars skýjað og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag:Suðaustanátt, víða 8-13 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Austlæg átt og rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Breytileg átt og víða rigning, en líklega slydda eða snjókoma N-lands. Kólnandi veður.Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Þorsteinn V. Jónsson, vakthafandi veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands, segir hlýtt loft sem nú fer yfir landið vera skýringuna á hlýindunum „Það kom mjög hlýtt loft sem fór yfir landið núna í morgun og er enn yfir austanverðu landinu. Hitinn rauk svolítið upp í kjölfarið af því. Við sáum mest í morgun 16,3 hita á Seyðisfirði,“ segir Þorsteinn. 16,3 stiga hiti í febrúar á Seyðisfirði er nálægt meti á staðnum en mesti hiti sem mælst hefur í febrúar á Seyðisfirði frá því mælingar hófust á staðnum er 18 stig en það var í febrúar 1998. Hér á suðvesturhorninu er býsna heitt líka miðað við árstíma. Er óvenju heitt á öllu landinu miðað við febrúar? „Já það er það. Það er óvenjulega hlýtt.“Má búast við áframhaldandi hlýindum á landinu næstu vikur? „Nei hitinn er frekar á niðurleið næstu daga. Það verður komin köld norðanátt á föstudag eða laugardag með snjókomu og éljagangi fyrir norðan og austan.“Vonir þeirra sem voru dýpst í sínum hjartarótum að vonast eftir því að þetta milda veður myndi haldast, þú ætlar að deyða þær vonir núna? „Nei myndi nú ekki segja það. En ég vil minna á að það er enn hávetur hérna á norðurslóðum og við eigum allan mars eftir og heminginn af febrúar. Það getur ýmislegt gerst enn og útlit fyrir að það fari að kólna næstu helgi.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Sunnan 5-13 m/s. Léttskýjað NA-til á landinu, annars skýjað og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag:Suðaustanátt, víða 8-13 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Austlæg átt og rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Breytileg átt og víða rigning, en líklega slydda eða snjókoma N-lands. Kólnandi veður.Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira