Melissa McCarthy sneri aftur sem Sean Spicer: „Þetta er hinn nýi Spicey“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2017 09:53 Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Skjáskot/SNL Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. McCarthy fór með hlutverk Spicer í þætti gærkvöldsins líkt og í síðustu viku og fór á kostum. Í atriðinu notaði Spicer leikmuni til að útskýra innflytjendastefnu Trump fyrir fjölmiðlum sem honum fannst ekki mikið til koma. Listi Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem fjölmiðlar höfðu ekki fjallað nægilega um var einnig tekinn fyrir. Þar nefndi fjölmiðlafulltrúinn til dæmis að verslunarkeðjan Nordström hefði hætt að selja vörur úr fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans. Þá kom leikkonan Kate McKinnon einnig við í hlutverki Jeff Sessions, nýs dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, en fréttir bárust í vikunni að Trump væri ekki hrifinn af því að konur færu með hlutverk starfsfólks hans. Donald Trump Tengdar fréttir Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. McCarthy fór með hlutverk Spicer í þætti gærkvöldsins líkt og í síðustu viku og fór á kostum. Í atriðinu notaði Spicer leikmuni til að útskýra innflytjendastefnu Trump fyrir fjölmiðlum sem honum fannst ekki mikið til koma. Listi Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem fjölmiðlar höfðu ekki fjallað nægilega um var einnig tekinn fyrir. Þar nefndi fjölmiðlafulltrúinn til dæmis að verslunarkeðjan Nordström hefði hætt að selja vörur úr fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans. Þá kom leikkonan Kate McKinnon einnig við í hlutverki Jeff Sessions, nýs dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, en fréttir bárust í vikunni að Trump væri ekki hrifinn af því að konur færu með hlutverk starfsfólks hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50