J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á Twitter Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2017 22:07 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira