Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour ERDEM X H&M Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour ERDEM X H&M Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour