Brynjar segir greinar sínar um Guðmundar- og Geirfinnsmál frábærar og eldast vel Jakob Bjarnar skrifar 28. febrúar 2017 13:51 Þórhildur Sunna vildi að sauma að Brynjari á þingi nú áðan vegna afstöðu hans í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. „Þær [greinar um Guðmundar- og Geirfinnsmál) eldast mjög vel og mér finnst þær alveg frábærar,“ sagði Brynjar Nielsson á þingi nú fyrir skömmu. Tilefni var fyrirspurn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns Pírata sem vildi fá að vita hvort umdeildar greinar Brynjars um Guðmundar- og Geirfinnsmál hafi elst vel?Hafa þessar greinar elst vel? Eftir að ákveðið var nú í vikunni að taka þessi mál upp á nýjan leik hafa þessar greinar Brynjars verið rifjaðar upp víða á samfélagsmiðlum og hafa ýmsir lýst yfir vandlætingu sinni á þeim. En Brynjar er fyrrverandi formaður Lögmannafélagsins. Þórhildur Sunna vitnaði í grein eftir Brynjar frá árinu 2011 þar sem segir meðal annars: „Í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum hafa engin ný gögn komið fram sem breytt geta sönnunarmatinu í málunum. Það hefur því enga þýðingu að endurupptaka málin og innanríkisráðherra getur ekki ákveðið það að óbreyttum lögum. Það hefur enn minni þýðingu að skipa rannsóknarnefnd til að meta hvort ákærðu hafi verið ranglega sakfelldir.“Hafði Davíð á réttu að standa eða Brynjar? Þórhildur Sunna vitnaði einnig í orð Davíðs Oddssonar, sem sagði árið 1998 á þingi, þá forsætisráðherra, að víða hefi verið pottur brotinn í þessum málum og vonbrigði að Hæstiréttur skyldi ekki hafa haft lagaskilyrði til þess að taka málið upp á nýjan leik þá um sumarið. Davíð sagði ekki „aðeins eitt dómsmorð hefði verið framið í Geirfinnsmálinu heldur mörg og gat þess ennfremur að þótt það hefði verið sársaukafullt fyrir íslenska dómstóla hefði það verið góð og nauðsynleg "hundahreinsun" eins og hann orðaði það, að fara í gegnum Geirfinnsmálið. „Ég tel eftir niðurstöðu Hæstaréttar að það sé skynsamlegt og eðlilegt að Alþingi velti þessu máli fyrir sér og hvort ekki sé rétt til öryggis að hafa varnagla af því tagi sem gerir kleift að taka upp mál sem kunna að hafa farið úrskeiðis á rannsóknar-, meðferðar- og dómstigum þess," sagði hann.“ Þórhildur Sunna vildi vita hvort Brynjar teldi þessi ummæli Davíðs hafa elst illa en hans vel, eða öfugt?Dæmt samkvæmt þágildandi lögum Brynjar sagðist ekki hægt að ætlast til þess að hann svaraði þessum spurningum á tveimur mínútum. Stóra greinin hans um þetta efni héti Guðmundar og Geirfinnsmálið í hnotskurn. Brynjar segir hana hafa fjallað um sönnunarfærsluna. „Umræðan í samfélaginu var mjög rugluð. Ekkert lá fyrir nema framburður sakborninga sjálfra, umræða um að þessar játningar hafi verið fengnar fram með rangvarandi harðræði. Þetta var rangt.“ Brynjar sagðist hafa skrifað aðra grein sem fjallaði um lagaskilyrði sem væru um lögfræðileg málefni; „þær eldast mjög vel og mér finnst þær bara alveg frábærar.“ Brynjar telur vert fyrir þá sem lært hafa mannréttindalögfræði í Hollandi að lesa þessar greinar hans. Hann hafi aldrei haldið því fram að dómar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu væru yfir vafa hafin eða að sök hafi verið sönnuð óumdeilanlega. En dómarar dæmdu samkvæmt þágildandi lögum og samkvæmt þeim gögnum sem lágu fyrir. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27. febrúar 2017 07:00 „Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24. febrúar 2017 16:06 Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Fimm mál tekin upp að nýju Endurupptökunefnd hefur komist að niðurstöðu. 24. febrúar 2017 14:03 Erla segir niðurstöðu endurupptökunefndar vera ansi mikið högg Erla Bolladóttir segist hafa verið undir miklum þrýstingi frá lögreglumönnum þegar hún bar fjóra mönnum röngum sökum í Guðmundar- og Geirfinssmálinu í ársbyrjun 1976. Niðurstaða endurupptökunefndar um að synja máli hennar um endurupptöku hafi verið ansi mikið högg. 27. febrúar 2017 21:22 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Sjá meira
„Þær [greinar um Guðmundar- og Geirfinnsmál) eldast mjög vel og mér finnst þær alveg frábærar,“ sagði Brynjar Nielsson á þingi nú fyrir skömmu. Tilefni var fyrirspurn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns Pírata sem vildi fá að vita hvort umdeildar greinar Brynjars um Guðmundar- og Geirfinnsmál hafi elst vel?Hafa þessar greinar elst vel? Eftir að ákveðið var nú í vikunni að taka þessi mál upp á nýjan leik hafa þessar greinar Brynjars verið rifjaðar upp víða á samfélagsmiðlum og hafa ýmsir lýst yfir vandlætingu sinni á þeim. En Brynjar er fyrrverandi formaður Lögmannafélagsins. Þórhildur Sunna vitnaði í grein eftir Brynjar frá árinu 2011 þar sem segir meðal annars: „Í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum hafa engin ný gögn komið fram sem breytt geta sönnunarmatinu í málunum. Það hefur því enga þýðingu að endurupptaka málin og innanríkisráðherra getur ekki ákveðið það að óbreyttum lögum. Það hefur enn minni þýðingu að skipa rannsóknarnefnd til að meta hvort ákærðu hafi verið ranglega sakfelldir.“Hafði Davíð á réttu að standa eða Brynjar? Þórhildur Sunna vitnaði einnig í orð Davíðs Oddssonar, sem sagði árið 1998 á þingi, þá forsætisráðherra, að víða hefi verið pottur brotinn í þessum málum og vonbrigði að Hæstiréttur skyldi ekki hafa haft lagaskilyrði til þess að taka málið upp á nýjan leik þá um sumarið. Davíð sagði ekki „aðeins eitt dómsmorð hefði verið framið í Geirfinnsmálinu heldur mörg og gat þess ennfremur að þótt það hefði verið sársaukafullt fyrir íslenska dómstóla hefði það verið góð og nauðsynleg "hundahreinsun" eins og hann orðaði það, að fara í gegnum Geirfinnsmálið. „Ég tel eftir niðurstöðu Hæstaréttar að það sé skynsamlegt og eðlilegt að Alþingi velti þessu máli fyrir sér og hvort ekki sé rétt til öryggis að hafa varnagla af því tagi sem gerir kleift að taka upp mál sem kunna að hafa farið úrskeiðis á rannsóknar-, meðferðar- og dómstigum þess," sagði hann.“ Þórhildur Sunna vildi vita hvort Brynjar teldi þessi ummæli Davíðs hafa elst illa en hans vel, eða öfugt?Dæmt samkvæmt þágildandi lögum Brynjar sagðist ekki hægt að ætlast til þess að hann svaraði þessum spurningum á tveimur mínútum. Stóra greinin hans um þetta efni héti Guðmundar og Geirfinnsmálið í hnotskurn. Brynjar segir hana hafa fjallað um sönnunarfærsluna. „Umræðan í samfélaginu var mjög rugluð. Ekkert lá fyrir nema framburður sakborninga sjálfra, umræða um að þessar játningar hafi verið fengnar fram með rangvarandi harðræði. Þetta var rangt.“ Brynjar sagðist hafa skrifað aðra grein sem fjallaði um lagaskilyrði sem væru um lögfræðileg málefni; „þær eldast mjög vel og mér finnst þær bara alveg frábærar.“ Brynjar telur vert fyrir þá sem lært hafa mannréttindalögfræði í Hollandi að lesa þessar greinar hans. Hann hafi aldrei haldið því fram að dómar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu væru yfir vafa hafin eða að sök hafi verið sönnuð óumdeilanlega. En dómarar dæmdu samkvæmt þágildandi lögum og samkvæmt þeim gögnum sem lágu fyrir.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27. febrúar 2017 07:00 „Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24. febrúar 2017 16:06 Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Fimm mál tekin upp að nýju Endurupptökunefnd hefur komist að niðurstöðu. 24. febrúar 2017 14:03 Erla segir niðurstöðu endurupptökunefndar vera ansi mikið högg Erla Bolladóttir segist hafa verið undir miklum þrýstingi frá lögreglumönnum þegar hún bar fjóra mönnum röngum sökum í Guðmundar- og Geirfinssmálinu í ársbyrjun 1976. Niðurstaða endurupptökunefndar um að synja máli hennar um endurupptöku hafi verið ansi mikið högg. 27. febrúar 2017 21:22 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Sjá meira
Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27. febrúar 2017 07:00
„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24. febrúar 2017 16:06
Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Fimm mál tekin upp að nýju Endurupptökunefnd hefur komist að niðurstöðu. 24. febrúar 2017 14:03
Erla segir niðurstöðu endurupptökunefndar vera ansi mikið högg Erla Bolladóttir segist hafa verið undir miklum þrýstingi frá lögreglumönnum þegar hún bar fjóra mönnum röngum sökum í Guðmundar- og Geirfinssmálinu í ársbyrjun 1976. Niðurstaða endurupptökunefndar um að synja máli hennar um endurupptöku hafi verið ansi mikið högg. 27. febrúar 2017 21:22