Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2017 07:00 Emma Stone var ein af þeim best klæddu. Myndir/Getty Óskarsverðlaunin fóru fram í nótt. Þrátt fyrir að kvöldið snúist aðallega um bestu kvikmyndir ársins þá er það rauði dregillinn sem vekur oftast mestu athyglina. Í ár var lítið um liti en hvítur, kremaður og silfraðir litir voru afar áberandi. Stjörnurnar voru lítið að taka miklar áhættur. Þrátt fyrir það kom dregillinn skemmtilega á óvart. Við höfum valið nokkra af okkar uppáhalds kjólum hér fyrir neðan.Emma Stone var gulllituð gyðja í Givenchy.Nicole Kidman í Armani Privé.Karlie Kloss var stórglæsileg í hvítu.Ruth Negga í fallegum Valentino kjól.Taraji P. Henson fangaði athyglina í þessum flotta Alberta Ferretti kjól.Brie Larsson í skemmtilegum kjól sem féll vel í kramið.Hailee Seinfeld í Ralph & Russo.Naomi Harris í Calvin Klein eftir Raf Simons. Skemmtilega öðruvísi kjóll. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Forskot á haustið Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour
Óskarsverðlaunin fóru fram í nótt. Þrátt fyrir að kvöldið snúist aðallega um bestu kvikmyndir ársins þá er það rauði dregillinn sem vekur oftast mestu athyglina. Í ár var lítið um liti en hvítur, kremaður og silfraðir litir voru afar áberandi. Stjörnurnar voru lítið að taka miklar áhættur. Þrátt fyrir það kom dregillinn skemmtilega á óvart. Við höfum valið nokkra af okkar uppáhalds kjólum hér fyrir neðan.Emma Stone var gulllituð gyðja í Givenchy.Nicole Kidman í Armani Privé.Karlie Kloss var stórglæsileg í hvítu.Ruth Negga í fallegum Valentino kjól.Taraji P. Henson fangaði athyglina í þessum flotta Alberta Ferretti kjól.Brie Larsson í skemmtilegum kjól sem féll vel í kramið.Hailee Seinfeld í Ralph & Russo.Naomi Harris í Calvin Klein eftir Raf Simons. Skemmtilega öðruvísi kjóll.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Forskot á haustið Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour