Körfuboltakvöld: ÍR-ingar líta ekkert smá vel út Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 06:00 „Hann er bara búinn að vera besti leikmaður deildarinnar árið 2017 með 26 stig að meðaltali og var nálægt því að vera með þrefalda tvennu í þessum leik,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds, um spilamennsku Matthíasar Orra Sigurðarsonar það sem af lifir árs. Matthías sem er aðeins tuttugu og tveggja ára var stórkostlegur í öruggum sigri ÍR gegn Þórsurum frá Akureyri en hann var með 28 stig, 12 stoðsendingar, níu fráköst og sjö fiskaðar villur í leiknum. Því næst var farið í að skoða stemminguna í Hertz-hellinum en mikil stemming hefur verið á leikjum ÍR undanfarnar vikur. „Þetta minnir mig á Miðjuna árið 2007 þegar við vorum ekkert endilega með besta liðið en þeir drógu okkur yfir línuna. Þetta gerir svakalega hluti fyrir liðið og getur reynst afar mikilvægt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson tók í sama streng. „Sjá frændur þína þarna fremst sem eru að stjórna þessu, þeir eru ekkert að horfa á leikinn því þeir eru bara að stjórna sinfóníunni. Svo er ÍR að gera frábæra hluti, Borce kemur inn í þetta og er akkúrat maðurinn sem þeir þurftu og ÍR-ingar líta einfaldlega ekkert smá vel út.“ Umræðuna um leik ÍR og Þórsara ásamt stemminguna í Hertz-hellinum má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
„Hann er bara búinn að vera besti leikmaður deildarinnar árið 2017 með 26 stig að meðaltali og var nálægt því að vera með þrefalda tvennu í þessum leik,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds, um spilamennsku Matthíasar Orra Sigurðarsonar það sem af lifir árs. Matthías sem er aðeins tuttugu og tveggja ára var stórkostlegur í öruggum sigri ÍR gegn Þórsurum frá Akureyri en hann var með 28 stig, 12 stoðsendingar, níu fráköst og sjö fiskaðar villur í leiknum. Því næst var farið í að skoða stemminguna í Hertz-hellinum en mikil stemming hefur verið á leikjum ÍR undanfarnar vikur. „Þetta minnir mig á Miðjuna árið 2007 þegar við vorum ekkert endilega með besta liðið en þeir drógu okkur yfir línuna. Þetta gerir svakalega hluti fyrir liðið og getur reynst afar mikilvægt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson tók í sama streng. „Sjá frændur þína þarna fremst sem eru að stjórna þessu, þeir eru ekkert að horfa á leikinn því þeir eru bara að stjórna sinfóníunni. Svo er ÍR að gera frábæra hluti, Borce kemur inn í þetta og er akkúrat maðurinn sem þeir þurftu og ÍR-ingar líta einfaldlega ekkert smá vel út.“ Umræðuna um leik ÍR og Þórsara ásamt stemminguna í Hertz-hellinum má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira