Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Sam Smith situr fyrir hjá Balenciaga Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Sam Smith situr fyrir hjá Balenciaga Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour