Við hverja mynd segir Emma frá hverri flík sem hún klæðist. Öll fötin hennar eru gerð á umhverfisvænan hátt úr umhverfisvænum efnum.
Það verður að segjast að þetta sé ansi skemmtilegt framlag frá okkar konu sem verður gaman að fylgjast með á næstunni. Instagram aðgangurinn sjálfur heitir The Press Tour, sem vísar um kynningarherferðina fyrir kvikmyndina.