Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour