Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Byrjunarlið Barcelona í gær. Vísir/Getty Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Sigurinn minnkað forskot Real Madrid í eitt stig á toppnum en Real Madrid á reyndar tvo leiki til góða. Luis Enrique, þjálfari Barcelona, stillti upp liði í þessum leik á móti Leganés sem hefur ekki sést áður í 118 ára sögu FC Barcelona. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sagði frá þessu. Það voru nefnilega tíu erlendir leikmenn í byrjunarliði Luis Enrique í gær. Eini Spánverjinn var Sergi Roberto sem er einnig frá Katalóníu. Hinir tíu voru útlendingar. Barcelona var búið að spila 4250 opinbera leiki án þess að nota svona marga útlendinga í byrjunarliðinu sínu. Í byrjunarliðinu voru þrír Frakkar, tveir Brasilíumenn og svo einn Þjóðverji, einn Króati, einn Portúgali, einn Spánverji, einn Úrúgvæi og svo einn Argentínumaðurinn sem síðan gerði út um leikinn. Þrír Spánverjar komu inn á sem varamenn og Börsungar voru því „bara“ með átta útlendinga á vellinum þegar Lionel Messi skoraði sigurmarkið. Þetta er athyglisverð þróun hjá Katalóníufélaginu ekki síst þar sem að fyrir fjórum árum var liðið oftast með átta Spánverja inn á vellinum.Byrjunarlið Barcelona í leiknum í gær:Markvörður Ter Stegen, ÞýskalandiVarnarlínan Sergi Roberto, Spáni Samuel Umtiti, Frakklandi Jérémy Mathieu, Frakklandi Lucas Digne, FrakklandiMiðjumenn Ivan Rakitić, Króatíu André Gomes, Portúgal Rafinha, BrasilíuSóknarmenn Lionel Messi, Argentínu Luis Suárez, Úrúgvæ Neymar, Brasilíu Spánverjarnir Denis Suárez, Andrés Iniesta og Jordi Alba komu inná sem varamenn í leiknum. Ter Stegen (Alemania), Sergi Roberto (España), Umtiti (Francia), Mathieu (Francia), Digne (Francia), Rakitic (Croacia), André Gomes (Portugal), Rafinha (Brasil), Messi (Argentina), Neymar (Brasil) y Luis Suárez (Uruguay). Es el once titular que ha presentado hoy el Barcelona contra el Leganés. Un equipo inicial histórico porque tras 118 años de vida y un total de 4250 partidos oficiales disputados el club azulgrana ha empezado por primera vez un encuentro con diez jugadores extranjeros. El hecho es aún más sorprendente si tenemos en cuenta que hace solo 4 años el conjunto culé jugaba habitualmente con 8 jugadores españoles titulares. A post shared by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Feb 19, 2017 at 3:51pm PST Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Sigurinn minnkað forskot Real Madrid í eitt stig á toppnum en Real Madrid á reyndar tvo leiki til góða. Luis Enrique, þjálfari Barcelona, stillti upp liði í þessum leik á móti Leganés sem hefur ekki sést áður í 118 ára sögu FC Barcelona. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sagði frá þessu. Það voru nefnilega tíu erlendir leikmenn í byrjunarliði Luis Enrique í gær. Eini Spánverjinn var Sergi Roberto sem er einnig frá Katalóníu. Hinir tíu voru útlendingar. Barcelona var búið að spila 4250 opinbera leiki án þess að nota svona marga útlendinga í byrjunarliðinu sínu. Í byrjunarliðinu voru þrír Frakkar, tveir Brasilíumenn og svo einn Þjóðverji, einn Króati, einn Portúgali, einn Spánverji, einn Úrúgvæi og svo einn Argentínumaðurinn sem síðan gerði út um leikinn. Þrír Spánverjar komu inn á sem varamenn og Börsungar voru því „bara“ með átta útlendinga á vellinum þegar Lionel Messi skoraði sigurmarkið. Þetta er athyglisverð þróun hjá Katalóníufélaginu ekki síst þar sem að fyrir fjórum árum var liðið oftast með átta Spánverja inn á vellinum.Byrjunarlið Barcelona í leiknum í gær:Markvörður Ter Stegen, ÞýskalandiVarnarlínan Sergi Roberto, Spáni Samuel Umtiti, Frakklandi Jérémy Mathieu, Frakklandi Lucas Digne, FrakklandiMiðjumenn Ivan Rakitić, Króatíu André Gomes, Portúgal Rafinha, BrasilíuSóknarmenn Lionel Messi, Argentínu Luis Suárez, Úrúgvæ Neymar, Brasilíu Spánverjarnir Denis Suárez, Andrés Iniesta og Jordi Alba komu inná sem varamenn í leiknum. Ter Stegen (Alemania), Sergi Roberto (España), Umtiti (Francia), Mathieu (Francia), Digne (Francia), Rakitic (Croacia), André Gomes (Portugal), Rafinha (Brasil), Messi (Argentina), Neymar (Brasil) y Luis Suárez (Uruguay). Es el once titular que ha presentado hoy el Barcelona contra el Leganés. Un equipo inicial histórico porque tras 118 años de vida y un total de 4250 partidos oficiales disputados el club azulgrana ha empezado por primera vez un encuentro con diez jugadores extranjeros. El hecho es aún más sorprendente si tenemos en cuenta que hace solo 4 años el conjunto culé jugaba habitualmente con 8 jugadores españoles titulares. A post shared by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Feb 19, 2017 at 3:51pm PST
Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira