Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2017 23:00 Sebastian Vettel í Ferrari bílnum á Katalóníubrautinni. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00