Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2017 21:37 Magnús hefur mögulega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. vísir/ernir Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. „Þetta var rosalega erfitt. Við höfðum ekki hugmynd hvað við áttum að gera alla vikuna," sagði Magnús samtali við íþróttadeild 365 í leikslok. „Við komum hérna og börðumst af smá krafti, en ég hefði viljað sjá aðeins meiri baráttu í okkar lið.” „Það var bara við því að búast að þetta yrði kaflaskipt hjá okkur. Það var erfitt að undirbúa okkur undir þetta og mér fannst þeir vera hálf værukærir. „Þeir hittu vel í fyrsta leikhluta, enda fengu þeir alltaf frí skot. Allt í allt held ég að þetta hafi bara verið hund lélegur leikur,” sem segir að æfingarvikan hafi ekki verið nein skemmtun.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu „Sú versta, en svona er þetta bara. Við þurftum bara að taka þessu.” Einhverjar sögusagnir voru í kringum leikinn í Grindavík að þetta gæti orðið síðasti leikur ferilsins hjá Magnúsi, en hann vildi ekki staðfesta neitt. „Já, það gæti vel verið. Ég veit það ekki. Já og nei,” sagði Magnús sem vildi ekki gefa neitt út: „Ég vil ekki gefa neitt út strax. Ef mig langar að vera í körfu í júní þá geri ég það kannski, en ég efast um það. Ég veit það ekki.” Magnús hefur verið lengi í boltanum, en hann hefur spilað með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og nú síðast Skallagrím. Hann hefur verið ein þekktasta þriggja stiga skytta landsins og verða miklar sjónarsviptir úr deildinni ákveði Magnús að leggja skóna á hilluna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. „Þetta var rosalega erfitt. Við höfðum ekki hugmynd hvað við áttum að gera alla vikuna," sagði Magnús samtali við íþróttadeild 365 í leikslok. „Við komum hérna og börðumst af smá krafti, en ég hefði viljað sjá aðeins meiri baráttu í okkar lið.” „Það var bara við því að búast að þetta yrði kaflaskipt hjá okkur. Það var erfitt að undirbúa okkur undir þetta og mér fannst þeir vera hálf værukærir. „Þeir hittu vel í fyrsta leikhluta, enda fengu þeir alltaf frí skot. Allt í allt held ég að þetta hafi bara verið hund lélegur leikur,” sem segir að æfingarvikan hafi ekki verið nein skemmtun.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu „Sú versta, en svona er þetta bara. Við þurftum bara að taka þessu.” Einhverjar sögusagnir voru í kringum leikinn í Grindavík að þetta gæti orðið síðasti leikur ferilsins hjá Magnúsi, en hann vildi ekki staðfesta neitt. „Já, það gæti vel verið. Ég veit það ekki. Já og nei,” sagði Magnús sem vildi ekki gefa neitt út: „Ég vil ekki gefa neitt út strax. Ef mig langar að vera í körfu í júní þá geri ég það kannski, en ég efast um það. Ég veit það ekki.” Magnús hefur verið lengi í boltanum, en hann hefur spilað með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og nú síðast Skallagrím. Hann hefur verið ein þekktasta þriggja stiga skytta landsins og verða miklar sjónarsviptir úr deildinni ákveði Magnús að leggja skóna á hilluna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15