Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 19:30 Nicole Kidman fer sínar eigin leiðar þegar kemur að því að klappa. Skjáskot Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fara saman á túr Glamour
Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fara saman á túr Glamour