Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour