Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 22:31 Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00