Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 12:15 Falleg sýning innan um listina. Myndir/Getty Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour