Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 11:00 Íþróttakonur sem klæðast hijab taka þessaru nýjung fagnandi. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár. Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár.
Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour