Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 11:00 Íþróttakonur sem klæðast hijab taka þessaru nýjung fagnandi. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour
Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour