Hann er þar með kominn í hóp með Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Karl Malone, Michael Jordan og Kobe Bryant.
Áfanginn náðist í sigurleik þar sem Nowitzki var með tvöfalda tvennu. 25 stig og 12 fráköst.
Russell Westbrook bætti persónulegt met er hann skoraði 58 stig fyrir Oklahoma City Thunder í nótt en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs.
Hér að neðan má sjá er Nowitzki nær þessum stóra áfanga sem og fleiri eftirminnilega tilþrif á hans ferli.
Úrslit:
Oklahoma-Portland 121-126
Dallas-LA Lakers 122-111
Phoenix-Washington 127-131