Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar 7. mars 2017 15:39 Ágæti formaður landssambands eldri borgara Haukur Ingibergsson. Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. (TR) á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 með síðari breytingum. Ef LEB ætlar ekkert að aðhafast gagnvart þessu meinta lögbroti TR, óskar Flokkur Fólksins eftir yfirlýsingu formanns LEB þess efnis innan 10 daga frá birtingu þessa bréfs. Flokkur Fólksins mun í kjölfarið höfða mál á hendur ríkinu fyrir hönd eldri borgara og fá úr því skorið fyrir óvilhöllum dómstólum hver raunverulegur réttur þeirra er. Með breytingum á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 féll niður ákvæði sem heimilaði Tryggingarstofnun ríkisins (hér eftir TR) að skerða lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Í stað þess að taka mark á gildandi lögum nr. 100/2007 með síðari breytingum, greiddi TR ekki 5 milljarða króna af lögboðuðum greiðslum sínum til eldri borgara fyrir mánuðina janúar og febrúar 2017. Undirrituð telur, að með þessari háttsemi sinni hafi TR gert ríkið skaðabótaskylt gagnvart eldri borgurum sem urðu sannanlega af þessum greiðslum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Sæland Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson Bakþankar Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ágæti formaður landssambands eldri borgara Haukur Ingibergsson. Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. (TR) á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 með síðari breytingum. Ef LEB ætlar ekkert að aðhafast gagnvart þessu meinta lögbroti TR, óskar Flokkur Fólksins eftir yfirlýsingu formanns LEB þess efnis innan 10 daga frá birtingu þessa bréfs. Flokkur Fólksins mun í kjölfarið höfða mál á hendur ríkinu fyrir hönd eldri borgara og fá úr því skorið fyrir óvilhöllum dómstólum hver raunverulegur réttur þeirra er. Með breytingum á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 féll niður ákvæði sem heimilaði Tryggingarstofnun ríkisins (hér eftir TR) að skerða lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Í stað þess að taka mark á gildandi lögum nr. 100/2007 með síðari breytingum, greiddi TR ekki 5 milljarða króna af lögboðuðum greiðslum sínum til eldri borgara fyrir mánuðina janúar og febrúar 2017. Undirrituð telur, að með þessari háttsemi sinni hafi TR gert ríkið skaðabótaskylt gagnvart eldri borgurum sem urðu sannanlega af þessum greiðslum.
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar