Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour