Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour