Hann hitti úr 5 af 11 skotum sínum gegn NY Knicks í nótt. Warriors vann leikinn og komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Það hafði ekki gerst áður í vetur.
Þetta var ekki eins gott kvöld hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma, sem skoraði hvorki í öðrum né fjórða leikhluta í nótt er Thunder steinlá gegn Dallas.
Það var drama er Utah marði sigur á Sacramento með sigurkörfu Gobert sem þurfti að skoða hvort hefði farið ofan í áður en leiktíminn rann út.
Úrslit:
Atlanta-Indiana 96-97
NY Knicks-Golden State 105-112
Phoenix-Boston 109-106
Washington-Orlando 115-114
Sacramento-Utah 109-110
Dallas-Oklahoma 104-89
LA Lakers-New Orleans 97-105
Staðan í NBA-deildinni.