Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 09:00 Vivienne ekkert síðri en restin af fyrirsætunum. Mynd/Getty Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood. Mest lesið Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood.
Mest lesið Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour