Blái Dior herinn Ritstjórn skrifar 5. mars 2017 09:15 Glamour/Getty Maria Grazia Chiuri sýndi sýna aðra fatalínu sína sem yfirhönnuður franska tískuhússins Dior fyrir helgina og sveik engan. Fyrri sýning Chiuri var með feminísku yfirbragði og þessi líka, enda við hæfi þar sem þetta er í fyrsta sinn sem kvenmaður stýrir skútunni hjá tískuhúsinu fræga. Guðdómlegir bláir tónar voru í aðalhlutverki á sýningunni en hönnuðurinn vill meina að blái liturinn sé sá eini sem á möguleikann á því að velta svarta litnum úr sessi sem vinsælasti litur dagsins í dag. Leðurkollurnar stálu svo senunni en í lok sýningar þegar fyrirsæturnar marseruðu inn pallinn við taktfasta tóna höfðu margir á orði það hér væri mættur hinn feminíski her Dior. Hér eru uppáhaldslúkk Glamour af pallinum. Það mun einhvern klæðast þessuri bláu dásemd á rauða dreglinum í nánustu framtíð. #DesignersQuotes Maria Grazia Chiuri on the Dior Fall/Winter 2017-2018 collection @dior #mariagraziachiuri #PFW A post shared by Vogue Paris (@vogueparis) on Mar 4, 2017 at 2:52am PST @badgalriri and Maria Grazia Chiuri at @dior's Fall 2017 show at #PFW. Tap the link in our bio for the full collection. Photographed by @kevintachman. A post shared by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 3, 2017 at 7:33am PST Glamour Tíska Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour
Maria Grazia Chiuri sýndi sýna aðra fatalínu sína sem yfirhönnuður franska tískuhússins Dior fyrir helgina og sveik engan. Fyrri sýning Chiuri var með feminísku yfirbragði og þessi líka, enda við hæfi þar sem þetta er í fyrsta sinn sem kvenmaður stýrir skútunni hjá tískuhúsinu fræga. Guðdómlegir bláir tónar voru í aðalhlutverki á sýningunni en hönnuðurinn vill meina að blái liturinn sé sá eini sem á möguleikann á því að velta svarta litnum úr sessi sem vinsælasti litur dagsins í dag. Leðurkollurnar stálu svo senunni en í lok sýningar þegar fyrirsæturnar marseruðu inn pallinn við taktfasta tóna höfðu margir á orði það hér væri mættur hinn feminíski her Dior. Hér eru uppáhaldslúkk Glamour af pallinum. Það mun einhvern klæðast þessuri bláu dásemd á rauða dreglinum í nánustu framtíð. #DesignersQuotes Maria Grazia Chiuri on the Dior Fall/Winter 2017-2018 collection @dior #mariagraziachiuri #PFW A post shared by Vogue Paris (@vogueparis) on Mar 4, 2017 at 2:52am PST @badgalriri and Maria Grazia Chiuri at @dior's Fall 2017 show at #PFW. Tap the link in our bio for the full collection. Photographed by @kevintachman. A post shared by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 3, 2017 at 7:33am PST
Glamour Tíska Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour