Framlengingin: Háalvarlegt mál ef menn eru að leka upplýsingum vegna veðmála Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2017 06:00 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson voru sérfræðingar í síðasta þætti. Þeir félagar fóru á flug þegar þeir ræddu um þær fréttir sem bárust í síðustu viku um að leikmenn væru að leka upplýsingum í aðstandendur veðmálasíðu. Hermann og Fannar höfðu takmarkaðan húmor fyrir þessu athæfi. „Ég myndi aldrei nokkurn tímann gera þetta. Þetta er algjörlega absúrd fyrir mér. Ég á bágt með að trúa þessu en það getur verið vankunnátta mín á þessum heimi,“ sagði Fannar. „Þetta hefur ekkert með vankunnáttu að gera,“ sagði Hermann. „Þetta er fáránlegt. Auðvitað myndi maður aldrei gera þetta. Þetta er háalvarlegt mál.“ Framlenginguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45 Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28 Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. 3. mars 2017 19:00 Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. 5. mars 2017 06:00 Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. 4. mars 2017 23:30 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30 Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2. mars 2017 14:00 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson voru sérfræðingar í síðasta þætti. Þeir félagar fóru á flug þegar þeir ræddu um þær fréttir sem bárust í síðustu viku um að leikmenn væru að leka upplýsingum í aðstandendur veðmálasíðu. Hermann og Fannar höfðu takmarkaðan húmor fyrir þessu athæfi. „Ég myndi aldrei nokkurn tímann gera þetta. Þetta er algjörlega absúrd fyrir mér. Ég á bágt með að trúa þessu en það getur verið vankunnátta mín á þessum heimi,“ sagði Fannar. „Þetta hefur ekkert með vankunnáttu að gera,“ sagði Hermann. „Þetta er fáránlegt. Auðvitað myndi maður aldrei gera þetta. Þetta er háalvarlegt mál.“ Framlenginguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45 Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28 Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. 3. mars 2017 19:00 Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. 5. mars 2017 06:00 Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. 4. mars 2017 23:30 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30 Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2. mars 2017 14:00 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45
Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28
Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. 3. mars 2017 19:00
Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. 5. mars 2017 06:00
Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. 4. mars 2017 23:30
Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30
Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2. mars 2017 14:00