Breyttu tískupallinum i dansgólf Ritstjórn skrifar 4. mars 2017 09:00 Glamour/Getty Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour
Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty
Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour
Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00