Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 19:00 Hvernig er hægt að vera svona flott? Mynd/Skjáskot Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour
Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour