Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 19:00 Hvernig er hægt að vera svona flott? Mynd/Skjáskot Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour