Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci.
Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma.
Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér.


