Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour