Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 09:00 Línan inniheldur flíspeysur og hanska. Myndir/Kjartan Hreinsson Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour
Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour