Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 13:00 Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour
Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour