Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 12:15 Lady Gaga sló í gegn á hálfleikssýningu Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Myndir/Getty Í seinustu viku tilkynnti Beyonce að hún þyrfti að hætta við að koma fram á Coachella í apríl. Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi en Beyonce átti að vera aðal númerið þar í ár. Ástæðan fyrir að hún þurfti að hætta við að spila er að hún er ólétt af tvíburum og læknarnir hennar ráðlögðu henni gegn því. Nú hafa talsmenn Coachelle tilkynnt að Lady Gaga muni ganga í hennar stað. Orðrómur um að Daft Punk mundi taka við keflinu var kominn á loft og því var ákveðið að tilkynna strax hver kæmi í staðin. Lady Gaga er afar vinsæl um þessar mundir en hún var aðal stjarna hálfleikssýningar Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Það eru þó líklegast margir sem eru svekktir að fá ekki að sjá Beyonce koma fram en hún hefur lofað því að koma fram á Coachella árið 2018. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Í seinustu viku tilkynnti Beyonce að hún þyrfti að hætta við að koma fram á Coachella í apríl. Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi en Beyonce átti að vera aðal númerið þar í ár. Ástæðan fyrir að hún þurfti að hætta við að spila er að hún er ólétt af tvíburum og læknarnir hennar ráðlögðu henni gegn því. Nú hafa talsmenn Coachelle tilkynnt að Lady Gaga muni ganga í hennar stað. Orðrómur um að Daft Punk mundi taka við keflinu var kominn á loft og því var ákveðið að tilkynna strax hver kæmi í staðin. Lady Gaga er afar vinsæl um þessar mundir en hún var aðal stjarna hálfleikssýningar Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Það eru þó líklegast margir sem eru svekktir að fá ekki að sjá Beyonce koma fram en hún hefur lofað því að koma fram á Coachella árið 2018.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour