Svona eru sigurlíkur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 22:30 Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag og upp úr pottinum komu fjórar mjög áhugaverðar viðureignir. Samkvæmt útreikningum FiveThirtyEight þá verða það Atlético Madrid, Barcelona, Dortmund og Bayern sem komast áfram í undanúrslitin en Leicester City, Mónakó, Real Madrid og Juventus munu sitja eftir. Mestar líkur eru á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester City en minnstar líkur eru á því að Borussia Dortmund slái út Mónakó og að Bayern München slái út Evrópumeistara Real Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo er ekki alveg sammála þeim á FiveThirtyEight. Alexis hefur einnig reiknað út sigurlíkur liðanna í viðureignunum fjórum. Alexis, betur þekktur sem Mister Chip, er sammála um að mestar líkur séu á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester og þá teluir hann líka að Barcelona slái út ítölsku meistarana í Juventus. Alexis telur aftur á móti að Real Madrid vinni Bayern München og að Mónakó vinni Borussia Dortmund. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur í þessum fjórum viðureignum hjá FiveThirtyEight og Mister Chip.Here's how @FiveThirtyEight's SPI projects the Champions League quarterfinal matchups pic.twitter.com/t3drHCh6tt— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 17, 2017 Lo que estáis esperando...ATM 75%-25% LEI BVB 45%-55% MONBAY 49%-51% RMAJUV 40%-60% FCBPues si. Igualadisimos. Y muy entretenidos!— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag og upp úr pottinum komu fjórar mjög áhugaverðar viðureignir. Samkvæmt útreikningum FiveThirtyEight þá verða það Atlético Madrid, Barcelona, Dortmund og Bayern sem komast áfram í undanúrslitin en Leicester City, Mónakó, Real Madrid og Juventus munu sitja eftir. Mestar líkur eru á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester City en minnstar líkur eru á því að Borussia Dortmund slái út Mónakó og að Bayern München slái út Evrópumeistara Real Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo er ekki alveg sammála þeim á FiveThirtyEight. Alexis hefur einnig reiknað út sigurlíkur liðanna í viðureignunum fjórum. Alexis, betur þekktur sem Mister Chip, er sammála um að mestar líkur séu á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester og þá teluir hann líka að Barcelona slái út ítölsku meistarana í Juventus. Alexis telur aftur á móti að Real Madrid vinni Bayern München og að Mónakó vinni Borussia Dortmund. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur í þessum fjórum viðureignum hjá FiveThirtyEight og Mister Chip.Here's how @FiveThirtyEight's SPI projects the Champions League quarterfinal matchups pic.twitter.com/t3drHCh6tt— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 17, 2017 Lo que estáis esperando...ATM 75%-25% LEI BVB 45%-55% MONBAY 49%-51% RMAJUV 40%-60% FCBPues si. Igualadisimos. Y muy entretenidos!— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15