Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 12:30 Frank Ocean er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Mynd/Getty Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour
Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour