Gott snjóbað Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2017 11:29 Þegar beðið er eftir fyrstu lest í kjölfar mikillar snjókomu er ágætt að hafa í huga að standa örlítið frá lestarteinunum, annars fer eins og hér. Líklega hefur þetta þó örugglega verið frekar gaman og engum varð meint af, en einhverjir hafa vafalaust orðið blautir og það hefur tekið tímann að dusta af sér mesta snjóinn eftir þessa snjóöldu. Það var lest frá Amtrak í Bandaríkjunum sem sá um þetta skemmtiatriði sem fleiri tóku þátt í en vænta mátti. Einn af þeim var Nick Colvin sem náði þessum skemmtilegu myndum af því þegar lestin skóflar upp snjónum yfir þá sem biðu á lestarpallinum. Á endanum sést ekki mikið gegnum linsu myndavélar hans fyrir snjó. Af hverju lestin hinsvegar fór svona hratt að pallinum, er óljóst, en kannski var lestarstjórinn bara mikill húmoristi eða hrekkjusvín. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent
Þegar beðið er eftir fyrstu lest í kjölfar mikillar snjókomu er ágætt að hafa í huga að standa örlítið frá lestarteinunum, annars fer eins og hér. Líklega hefur þetta þó örugglega verið frekar gaman og engum varð meint af, en einhverjir hafa vafalaust orðið blautir og það hefur tekið tímann að dusta af sér mesta snjóinn eftir þessa snjóöldu. Það var lest frá Amtrak í Bandaríkjunum sem sá um þetta skemmtiatriði sem fleiri tóku þátt í en vænta mátti. Einn af þeim var Nick Colvin sem náði þessum skemmtilegu myndum af því þegar lestin skóflar upp snjónum yfir þá sem biðu á lestarpallinum. Á endanum sést ekki mikið gegnum linsu myndavélar hans fyrir snjó. Af hverju lestin hinsvegar fór svona hratt að pallinum, er óljóst, en kannski var lestarstjórinn bara mikill húmoristi eða hrekkjusvín.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent