Gott snjóbað Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2017 11:29 Þegar beðið er eftir fyrstu lest í kjölfar mikillar snjókomu er ágætt að hafa í huga að standa örlítið frá lestarteinunum, annars fer eins og hér. Líklega hefur þetta þó örugglega verið frekar gaman og engum varð meint af, en einhverjir hafa vafalaust orðið blautir og það hefur tekið tímann að dusta af sér mesta snjóinn eftir þessa snjóöldu. Það var lest frá Amtrak í Bandaríkjunum sem sá um þetta skemmtiatriði sem fleiri tóku þátt í en vænta mátti. Einn af þeim var Nick Colvin sem náði þessum skemmtilegu myndum af því þegar lestin skóflar upp snjónum yfir þá sem biðu á lestarpallinum. Á endanum sést ekki mikið gegnum linsu myndavélar hans fyrir snjó. Af hverju lestin hinsvegar fór svona hratt að pallinum, er óljóst, en kannski var lestarstjórinn bara mikill húmoristi eða hrekkjusvín. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent
Þegar beðið er eftir fyrstu lest í kjölfar mikillar snjókomu er ágætt að hafa í huga að standa örlítið frá lestarteinunum, annars fer eins og hér. Líklega hefur þetta þó örugglega verið frekar gaman og engum varð meint af, en einhverjir hafa vafalaust orðið blautir og það hefur tekið tímann að dusta af sér mesta snjóinn eftir þessa snjóöldu. Það var lest frá Amtrak í Bandaríkjunum sem sá um þetta skemmtiatriði sem fleiri tóku þátt í en vænta mátti. Einn af þeim var Nick Colvin sem náði þessum skemmtilegu myndum af því þegar lestin skóflar upp snjónum yfir þá sem biðu á lestarpallinum. Á endanum sést ekki mikið gegnum linsu myndavélar hans fyrir snjó. Af hverju lestin hinsvegar fór svona hratt að pallinum, er óljóst, en kannski var lestarstjórinn bara mikill húmoristi eða hrekkjusvín.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent