Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 21:29 Marques Oliver var stigahæstur hjá Fjölnir. Vísir/Eyþór Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Grafarvogi og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin þar sem verður barist um eitt laust sæti í Domino´s deildinni 2017-18. Fjölnismenn unnu 88-76 sigur á Hamri eftir að hafa náð mest 25 stig forystu. Marques Oliver var með 17 stig og 13 fráköst hjá Fjölni og gill Egilsson skoraði 13 stig. Valsmenn voru undir í byrjun á móti Blikum en unnu annan leikhlutann 38-15 og leikinn á endanum 95-88.Urald King skoraði 33 stig, tók 14 fráköst og varði 4 skot en Austin Magnus Bracey skoraði 20 stig. Leikur tvö fer fram á föstudagskvöldið í báðum einvígum.Valur-Breiðablik 95-88 (14-20, 38-15, 16-25, 27-28)Valur: Urald King 33/14 fráköst/4 varin skot, Austin Magnus Bracey 20/5 fráköst, Benedikt Blöndal 11/5 fráköst/10 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 9/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 7/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 6, Sigurður Páll Stefánsson 2.Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 42/6 fráköst, Snorri Vignisson 18/12 fráköst, Birkir Víðisson 11, Egill Vignisson 7/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Leifur Steinn Arnason 2, Sveinbjörn Jóhannesson 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.Fjölnir-Hamar 88-76 (27-17, 27-15, 20-27, 14-17)Fjölnir: Marques Oliver 17/13 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Egill Egilsson 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 12, Collin Anthony Pryor 11/4 fráköst, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 7, Garðar Sveinbjörnsson 4, Sindri Már Kárason 2, Anton Bergmann Guðmundsson 1.Hamar : Christopher Woods 28/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Snorri Þorvaldsson 8, Örn Sigurðarson 7/8 fráköst, Hilmar Pétursson 6/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 5/7 fráköst, Oddur Ólafsson 5/4 fráköst, Smári Hrafnsson 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Grafarvogi og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin þar sem verður barist um eitt laust sæti í Domino´s deildinni 2017-18. Fjölnismenn unnu 88-76 sigur á Hamri eftir að hafa náð mest 25 stig forystu. Marques Oliver var með 17 stig og 13 fráköst hjá Fjölni og gill Egilsson skoraði 13 stig. Valsmenn voru undir í byrjun á móti Blikum en unnu annan leikhlutann 38-15 og leikinn á endanum 95-88.Urald King skoraði 33 stig, tók 14 fráköst og varði 4 skot en Austin Magnus Bracey skoraði 20 stig. Leikur tvö fer fram á föstudagskvöldið í báðum einvígum.Valur-Breiðablik 95-88 (14-20, 38-15, 16-25, 27-28)Valur: Urald King 33/14 fráköst/4 varin skot, Austin Magnus Bracey 20/5 fráköst, Benedikt Blöndal 11/5 fráköst/10 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 9/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 7/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 6, Sigurður Páll Stefánsson 2.Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 42/6 fráköst, Snorri Vignisson 18/12 fráköst, Birkir Víðisson 11, Egill Vignisson 7/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Leifur Steinn Arnason 2, Sveinbjörn Jóhannesson 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.Fjölnir-Hamar 88-76 (27-17, 27-15, 20-27, 14-17)Fjölnir: Marques Oliver 17/13 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Egill Egilsson 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 12, Collin Anthony Pryor 11/4 fráköst, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 7, Garðar Sveinbjörnsson 4, Sindri Már Kárason 2, Anton Bergmann Guðmundsson 1.Hamar : Christopher Woods 28/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Snorri Þorvaldsson 8, Örn Sigurðarson 7/8 fráköst, Hilmar Pétursson 6/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 5/7 fráköst, Oddur Ólafsson 5/4 fráköst, Smári Hrafnsson 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti