Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour